Málaflokkar

Nefndin fjallar um fjár­mál ríkis­ins, fjár­veit­ingar, eignir ríkis­ins, láns­heimildir og ríkis­ábyrgðir og lífeyris­skuld­bindingar ríkis­sjóðs. Enn fremur skal nefndin annast eftirlit með framkvæmd fjárlaga.


Fastir fundartímar

Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.




Nefndarmenn

Aðalmenn

Stefán Vagn Stefánsson
formaður
Njáll Trausti Friðbertsson
1. vara­formaður
Eyjólfur Ármannsson
2. vara­formaður
Björn Leví Gunnarsson
Jódís Skúladóttir
Jóhann Friðrik Friðriksson
Kristrún Frostadóttir
Teitur Björn Einarsson
Vilhjálmur Árnason

Áheyrnarfulltrúar

Bergþór Ólason
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Nefndarritarar

Jón Magnússon viðskiptafræðingur
Ólafur Elfar Sigurðsson viðskiptafræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Fjárlaganefnd

Fjöldi: 2